Verkfallið sem átti að hefjast í skólunum hjá okkur kl 06 í morgunn var frestað á elleftu stundu í nótt og sú yngsta var ekki hrifin þegar hún var vakin kl 07, enda búin að hlakka til að eyða deginum í huggulegheitum..
Það ber þó enn þá mikið í milli hjá deiluaðilum og mögulega gæti verkfallið hafist á morgunn. Ég vona þó ekki þar sem það getur komið illa niður á prófunum hjá Hrund og Kolbrúnu og sett einkunnir og útskrift í hættu og þar af leiðandi inntöku í skóla á Íslandi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli