Fyrir þá sem hafa velt því fyrir sér hvernig russekort líta út, þá er hér mynd af nokkrum. Rauði liturinn er fyrir almennt stúdentspróf, sá svarti stendur fyrir einhverja byggingalínu og blái veit ég ekki hvað er. Græni liturinn stendur fyrir einhverja umhverfislínu og er mjög sjaldgæfur en Hrund tók samt að sér að redda tveimur slíkum kortum fyrir systur sína á Lillehammermótinu um síðustu helgi.
Og fyrir þá sem eru með stækkunarglerið klárt eða hafa gaman af því að rýna vel í myndir, þá er Hrundar kort á milli tveggja grænna :-)
fimmtudagur, 7. maí 2009
Russekort
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Svöl :-)
Skrifa ummæli