Jebb, russekort eru málið í dag :-) Þetta eru kort sem útskriftarnemarnir fá með russebuxunum sínum og hver nemi fær 500 stk til að dreifa. Hver og einn hannar sitt kort, setur inn nafn, mynd, mottó o.s.frv. Yfirleitt þá er textinn á þessum kortum ekki alveg við barna hæfi (milt orðað), en það er samt aldurshópurinn sem safnar þessu eða frá svona fjögurra og upp í ellefu. Markmiðið er svo að ná sem stærstum bunka og helst sjaldgæfum litum í kortum. Rauði russinn (alm stúdentspróf) er algengastur en t.d græni er afar sjaldgæfur.
3 ummæli:
Russekort??? (Gæti náttúlega gúgglað, en það er skemmtilegra að spyrja :-) )
Jebb, russekort eru málið í dag :-)
Þetta eru kort sem útskriftarnemarnir fá með russebuxunum sínum og hver nemi fær 500 stk til að dreifa. Hver og einn hannar sitt kort, setur inn nafn, mynd, mottó o.s.frv. Yfirleitt þá er textinn á þessum kortum ekki alveg við barna hæfi (milt orðað), en það er samt aldurshópurinn sem safnar þessu eða frá svona fjögurra og upp í ellefu. Markmiðið er svo að ná sem stærstum bunka og helst sjaldgæfum litum í kortum. Rauði russinn (alm stúdentspróf) er algengastur en t.d græni er afar sjaldgæfur.
Ég skil :-)
Skrifa ummæli