Norska ríkissjónvarpið sýndi í gær upptöku frá tónleikum Halvdan Sivertsen sem hann hélt í Bodø í fyrrasumar. Mér finnst ríkisstöðin alltaf vera að standa sig betur og betur með efni (eða þá að ég er að eldast) og Halvdan Sivertsen er einn af mínum uppáhalds texta- og lagahöfundum. Hann fór líka á kostum á þessum tónleikum og setti m.a smá rappblöndu inn í tvö laganna. Lokalagið var svo Kjærlighetsvisa sem er eitt af hans fallegri lögum og það var vel tekið undir af áhorfendum.
Það var engin upptaka frá þessum tónleikum inn á youtube en ég fann þó aðra upptöku af lokalaginu.
Og fyrir þá sem vilja spreyta sig á norskunni með Bodø dialekt, þá er textinn hér:
Når sommardagen ligg utover landet
Og du og æ har funne oss ei strand
Og fire kalde pils ligge nedi vannet
Og vi er brun og fin og hand i hand
Når vi har prata om ei bok vi lika
Og alt e bra og ikkje te å tru
Ingen e så god som du, da
Ingen e så god som du
Når høsten finns og hverdagslivet venta
Og fuglan tar te vett og flyr mot sør
Og vi får slit me regninga og renta
Og meininga førsvinn i det vi gjør
Når vi må over mang en liten avgrunn
Og ofte på ei falleferdig bru
Ingen e så god som du, da
Ingen e så god som du
Men av og te når tegnan blir førr tydlig
Og dæm som sitt med makta gjør mæ skræmt
Når de fine ordan demmes blir motbydelig
Og tankan bak e jævli' dårlig gjæmt
Da har æ ei som veit at folk vil våk'n opp
Og at vinden i frå høyre snart må snuI
ngen e så god som du, da
Ingen e så god som du
Og når æ kryp te køys og frys på beina
Og du har lagt dæ før mæ og e varm
Da veit du æ e liten og aleina
Og låne mæ litt dyne og ei arm
Og dagen den er viktig og den krævas
Men natta den e din og min og ny
Ingen e så god som du, da
Ingen e så god som du
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Sko, nú ætla ég að reyna aftur.
En það verða engin comment frá mér um vísuna. E.t.v. finnst mér hann ekki syngja nógu vel - þó vísurnar séu góðar.
Ég vil heldur Susan Boyle en það hefur hver sinn smekk.
Kær kveðja til ykkar allra. Hlakka til að sjá ykkur.
Kv. Gunnur
Hann hefur ekkki rödd á við Susan Boyle ;-), en textarnir hans eru skemmtilegir og hann sjálfur er mjög skemmtilegur á sviði.
Skrifa ummæli