Tsar klukkan vegur 200 tonn og hefur þann heiður að teljast heimsins stærsta klukka. Klukkan átti upprunalega að tróna upp í klukkuturni Ivans mikla í Kreml, en áður en það náðist að koma henni upp, braust út mikill eldur í Kreml þannig að klukkan ofhitnaði. Einhver úr slökkviliðinu ætlaði þá að redda klukkunni með því að kæla hana með vatni, en það varð hins vegar til þess að stórt margra tonna stykki hrökk úr henni og síðan hefur hún verið skraut á jörðu niðri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
fussumsvei..það er greinilega smá hönnunargalli á þessari klukka eins og á fallbyssunni..það eru engir vísar :O ;) hehe..skrítin klukka ;)
Skrifa ummæli