Rétt hjá Rauða torginu og Kreml var gröf óþekkta hermannsins. Gröfin var sett árið 1967 til minja um sigurinn yfir nasismanum og staðurinn er vaktaður af hermönnum. Á granítplötunni stendur: "þitt nafn er óþekkt, en þín dáð er ódauðleg"
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli