þriðjudagur, 31. mars 2009

Gröf óþekkta hermannsins


Gröf óþekkta hermannsins, originally uploaded by HO Myndir.

Rétt hjá Rauða torginu og Kreml var gröf óþekkta hermannsins. Gröfin var sett árið 1967 til minja um sigurinn yfir nasismanum og staðurinn er vaktaður af hermönnum. Á granítplötunni stendur: "þitt nafn er óþekkt, en þín dáð er ódauðleg"

Engin ummæli: