Upprunalega hét Rauða torgið "Fallega torgið" þar sem upprunalega þýðingin á rússneska orðinu "krasnaja" var fallegur. Síðan breyttist þýðingin á orðinu og fræðingar vilja meina að það sé hrein tilviljun að hægt sé að tengja nýju þýðinguna við kommúnismann. En húsin eru amk rauð á litinn, hver sem ástæðan er.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli