föstudagur, 27. mars 2009

Tsar fallbyssan


Tsar fallbyssan, originally uploaded by HO Myndir.

Tsar fallbyssan er frá árinu 1586, stendur fyrir utan byggingarnar í Kreml og telst vera stærsta fallbyssa í heimi. Hún vegur ein 40 tonn og hefur kaliber upp á 890 mm, en hafði þann "smávægilega" hönnunargalla að geta aldrei skotið neinum kúlum.

Engin ummæli: