Gustav Vigeland var einn frægasti myndhöggvari Norðmanna og var uppi á árunum 1869 - 1943. I Vigelands garðinum einum eru 212 höggmyndir og er súlan ein af þeim þekktustu. Þemað í súlunni er hið eilifa hringrás lífsins en sumir vilja túlka hana sem þrá mannsins eftir hinu guðlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ég er þessi í annarri röð til hægri ;)
Skrifa ummæli