mánudagur, 26. maí 2008

Samskipti er flókin.......

Ég er alltaf að rekast á eitthvað skemmtilegt við lesturinn sem fylgir verkefnagerðinni minni. Í dag rakst ég á þessi skondnu lögmál eftir finnska prófessorinn Osmo A Wiio. Wiio hefur rannsakað samskipti manna í mörg ár bæði í töluðu og rituðu máli. Út frá rannsóknum sínum hefur hann svo lagt fram 7 grunnlögmál um samskipti manna (auk nokkurra undirlögmála).

Lögmálin eru eftirfarandi:

1 Communication usually fails, except by accident.
2 If a message can be interpreted in several ways, it will be interpreted in a manner that maximizes the damage
3 There is always someone who knows better than you what you meant with your message
4 The more we communicate, the worse communication succeeds
5 In mass communication, the important thing is not how things are but how they seem to be
6 The importance of a news item is inversely proportional to the square of the distance
7 The more important the situation is, the more probably you forget an essential thing that you remembered a moment ago


Ekki furða þótt margt fari úrskeiðis í samskiptum.......

Engin ummæli: