Það snjóaði í gær og því orðið ansi vetrarlegt. Og í kjölfarið fær baðherbergið okkar ansi tætingslegt yfirbragð, þ.e. blautur fatnaður og töskur liggja eins og hráviði yfir allt. Maður er rétt búinn að ná að þurrka eitt, þegar næsti kemur inn úr dyrunum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli