miðvikudagur, 3. júní 2009

Lestur


Lestur, originally uploaded by HO Myndir.

Sú eldri var í próflestri og hinni fannst rúmið hjá stóru systur vera góður staður til að koma sér fyrir með bókina sem hún var að lesa.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fallegar myndir frá Norge (þ.e.a.s. fyrir utan flugnabitið).
Ég er öll stungin af starraflóm. Ég skil ekki af hverju ég sé ekki flærnar eins og bitin eru stór.

Jæja, hvað eru nú margir dagar til heimferðar ? Tuttugu !!!
Kv. Amma Gunnur.

Hildur sagði...

Ég held að starrafóin geti komið inn um gluggana. Eru nokkur hreiður í blokkinni hjá þér? Amk hefur virkað best hjá okkur að grænsápuþvo allar gluggakistur og svæðið í kringum þær á þessum tíma.

Og í dag eru 19 dagar til heimferðar ;-)

Nafnlaus sagði...

Bara 19, bradum verdum vid komnar til Islands til ad hrella vini og fjolskyldumedlimi....muhahaha;)
-Hrund

Unknown sagði...

Einmitt ;-) Múhahaha

Nafnlaus sagði...

Hei, hvað þýðir muhahaha og múhahaha er það arabíska ?

Eitthvað sem hægt er að læra í lágvöruversluninni í Lilleström ?

Ég ætla að prófa grænsápuráðið - þó ég telji að ég hafi fengið bitin í gönguferð um dalinn.

Stundum sé nefnilega ég áhugavert rusl í reiðuleysi fyrir utan göngustíginn og þá fer ég út í sinuna - og þar þar held ég að mín bíði í leyni ógvekjandi ósýnilegt kvikindi sem elskar að narta í fótleggina á mér.

En þar sem viðkomandi rusl er horfið - verður næsti dagur fallegri en sá fyrri og lífið svo fagurt og bjart og allir menn svo góðir og... og næsta dag hætti ég mér svo aftur út í sinuna !

Kv. Hálandahöfðinginn.

Hildur sagði...

Hehe, nei þetta er ekki arabíska ... bara svona local drekahúmor.

Heyrðu, það getur vel verið að þú sért að fá bitin úr sinunni. Allir fuglar eru með flær og það er nóg af þeim í dalnum. Ég fæ oft bit eftir Grímsnesferðirnar.

Hérna fáum við sennilega flærnar af krákunum og skjónum sem eru með hreiður í þakskegginu og svo eru leðurblökurnar með sitt pláss líka.

Nafnlaus sagði...

Vertu bara takklat, tu ert greinilega gædablod :)
-Hrund