Í gær fórum við Bryndís á "búgarðinn" sem er í ca 5 mínútna göngufjarlægð. Þetta er vinsæll staður til að fara með börnin á og hjá skokkurum að hlaupa í gegn um. Svæðið er opið og aðgangur ókeypis en samt aðeins hægt að sjá þau dýr sem eru úti þá stundina. Á miðju svæðinu er svo Uxa"fjallið" sem er gróin hæð og vinsæl hjá krökkum og í fyrra var mikið um að bekkurinn hennar Bryndísar færi þangað í tengslum við náttúrufræðina.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli