föstudagur, 29. ágúst 2008

Takkaprófun


Takkaprófun, originally uploaded by HO Myndir.

Það skemmtilega við svona rafræn píanó er hvað það er hægt að búa til mörg aukahljóð sem hafa ekkert með píanóspil að gera. Og hljóðin sem mín prófaði að búa til í gær voru af ýmsu tagi, m.a. gelt, þrumur og bremsuískur.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er nauðsynlegt að það geti gelt..ég tala nú ekki um þar sem engin hundur er á heimilinu :)
kv Dagný

Hildur sagði...

Segðu :-) Nú verður næsta mál á dagskrá að tengja píanóið við þjófavarnarkerfi þannig að geltið fari í gang ef óboðinn gestur reynir inngöngu.

Harpa Jónsdóttir sagði...

Skemmtilegt!