Hrekkjavökupartíinu var skipt upp í tvö hópa og fór hver hópur fyrir sig um bæinn að betla nammi. Eftir klukktíma stím var gerð áning hjá mér til að fá að drekka, fara á wc ...... og að sjálfsögðu að fá nammi. Svo héldu dömurnar áfram í klukkutíma enn að hrella saklausa bæjarbúa.
Afrakstur Bryndísar eftir kvöldið er svo ca eitt og hálft kíló af sykri og aukaefnum og mamman náttúrulega "agalega" hrifin.
laugardagur, 1. nóvember 2008
Furðuverur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli