
Hún Bryndís tók að sér að teikna síðustu bloggmynd ársins í tilefni jólanna og ég vil nota tækifærið og óska fólki gleðilegra jóla með von um að komandi ár verði öllum gæfuríkt í lífi, leik og starfi.
If you do what you’ve done, you’ll go where you’ve gone
3 ummæli:
Ótrúlega flott mynd!!!
Flott mynd. Gleðileg jól, kæru frænkur. Gaman að geta fylgst með ykkur gegnum bloggið. Góða ferð heim.
Glæsileg mynd!
Gleðileg jól kæru frænkur!
Skrifa ummæli