If you do what you’ve done, you’ll go where you’ve gone
sunnudagur, 4. október 2009
Írskir dagar
Ég skrapp í gær á píanótónleika með írska píanósnillingnum John O´Conor sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi. Alveg frábærir tónleikar í alla staði og flottari spilun á Tunglskinssónötunni hef ég ekki heyrt áður. Ótrúlegur kraftur í manninum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli