Hótelið sem við gistum á nóttina fyrir flug heitir Kasjotten Stav Gjestegård og er gamalt fangelsi sem var seinna breytt í geðdeild og svo í hótel. Við vorum í klefa nr 306 og á hurðunum eru gömlu gægjugötin og matarlúgurnar (reyndar búið að loka fyrir). Ég mæli alveg með þessu hóteli þótt húsið eigi sér erfiða sögu og sögusagnir séu um að fólk sem fallið er frá sé enn á ferli á göngunum. Við sváfum amk vært.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ÞYKKIR veggir og ÞYKKT gólfteppi..það var sko auðvelt að læðast eins og mús um gangana ;)
Skrifa ummæli