mánudagur, 1. desember 2008

Snømann


Snømann, originally uploaded by HO Myndir.

Það snjóaði smá um helgina og mín var náttúrulega strax komin út í snjókarlagerðina. Ég rakst hins vegar á skemmtilegt ljóð um snjókarlagerð í ljóðasafni sem heitir Årstidene og var gefið út árið 1964. Ljóðið er eftir Hermann Aune (hera) og heitir Snømann.

Jeg ser at Tulla
er flittig nå
hun lager snømann
med nese på

Jeg står og tenker:
Hvor rart det er
at snø og nedbør
og styggevær

kan løse evner
og skapekraft
og bli til snømenn
med kosteskaft.
(hera)

Engin ummæli: