fimmtudagur, 17. apríl 2008

Småting

Mér fannst að ljóð eftir einn af mínum uppáhaldshöfundum væri tilvalin byrjun á bloggi. Ljóðið heitir Småting og er eftir Kaspara Mørk . Höfundurinn er norsk, fæddist árið 1904, var bóndakona og fór ekki að yrkja fyrr en á efri árum, enda lítill tími til í daglegu amstri við búskap og barnauppeldi. Þegar hún síðan fór að yrkja, gaf hún út fjölda bóka.

Småting
Gjem på de gode stunder
Som livet så rikt deg ga.
Glem det vonde og såre
Som aldri gjør noen glad.
Hold på hver ekte glede
Som sildrer i sinnet inn.
La den bestandig bli der
Som lys gjennom dagen din.

Kan du bringe til andre
små minutter av lykke,
ta en ensom i hånden
og følge et lite stykke.
Friske på mot og evner
til atter en gang ta fatt,
får du nok selv den beste
takk for en våkenatt.

Kaspara Mørk
Úr bókinni Røsslyng (Beitilyng)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ljóðið er fallegt:D